Gistiheimilið
Hjá okkur má finna margþætta gistiþjónustu s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði.
Pizzastaðurinn
Við leggjum upp úr því að búa til bragðgóðar pizzur úr góðu og fersku hráefni. Við notum það sem framleitt er í nágrenninu þegar kostur er á, og annað hráefni veljum við af kostgæfni frá öðrum heimshornum.
Um okkur
Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði, morgunverð, pizzur, létta drykki, veiði, leigubíl ofl. Auk þess eru innan við 7 km í marga af vinsælustu stöðunum í Mývatnssveit s.s Vogafjósi, Grjótagjá, Hverfjalli, Dimmuborgum, Hverarönd, Jarðböðunum ofl.
Hafa samband
Vogar
660, Mývatn
Iceland
Tel: +354 464 4399