Gistiheimilið

 

Hjá okkur má finna margþætta gistiþjónustu s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði.

Tjaldsvæðið

 

Tjaldsvæðið okkar er vel staðsett með fallegu útsýni yfir Mývatn. 

Pizzastaðurinn

Við leggjum upp úr því að búa til bragðgóðar pizzur úr góðu og fersku hráefni. Við notum það sem framleitt er í nágrenninu þegar kostur er á, og annað hráefni veljum við af kostgæfni frá öðrum heimshornum. 

Um okkur

Fyrirtækið Vogar, ferðaþjónusta ehf bíður upp á margþætta þjónustu fyrir ferðamenn s.s. tjaldsvæði, svefnpokagistingu, gistingu í herbergjum án baðs og með baði, morgunverð, pizzur, létta drykki, veiði, leigubíl ofl. Auk þess eru innan við 7 km í marga af vinsælustu stöðunum í Mývatnssveit s.s Vogafjósi, Grjótagjá, Hverfjalli, Dimmuborgum, Hverarönd, Jarðböðunum ofl.

Hafa samband

Vogar

660, Mývatn

Iceland

info@vogahraun.is

Tel: +354 464 4399

Thank you for contacting us!