Tjaldsvæðið
Við erum opin allan ársins hring!
Vertu velkomin á tjaldsvæðið okkar í Vogum í Mývatnssveit
Verðlisti á tjaldsvæðið:
-
2.000 kr á mann nóttin
-
500 kr á tjald, fellihýsi, camper
-
1.500 kr á hvern húsbíl eða hjólhýsi, rafmagn innifalið.
Börn yngri en 14 ára gista þeim að kostnaðarlausu
Frítt Wi-Fi á staðnum!
Salerni og aðgengi að sturtum eru innifalinn í verðinu. Einnig er hægt að fá aðgang í eldhús og borðstofu.
Ykkur er velkomið skilja eftir svartvatni hjá okkur en grávatni er hægt að skila við Krambúðina í Reykjahlíð og svo einnig á Akureyri og Egilsstöðum. Nánari upplýsingar í móttöku.
Hundar í bandi eru velkomnir!
Fjórða nóttin er frí!